Við erum aflvaki sjálfbærrar framtíðar

Hjá Orkuveitunni starfar árangursmiðuð liðsheild sem leggur áherslu á sjálfbærar lausnir fyrir viðskiptavini og samfélagið í heild. Hér starfar fjölbreyttur hópur einstaklinga sem vinnur saman að því að mæta áskorunum framtíðarinnar með nýsköpun í orku, veitustarfsemi, háhraðatengingum og kolefnisbindingu.

Orkuveitan er heilsueflandi vinnustaður sem hefur það markmið að skapa vinnuumhverfi sem stuðlar að góðri heilsu og vellíðan starfsfólks.

Við styðjum vaxandi samfélag, heimili og atvinnulíf með nýsköpun í orku, veitustarfsemi og kolefnisbindingu. Við erum aflvaki sjálfbærrar framtíðar.

Sumar 03 Vatn og votur gróður.jpg

Tölfræði

Lykiltölur fjármála og mannauðs hjá Orkuveitunni

Flýtileiðir

Fréttir

Fréttir og upplýsingar frá starfsemi Orkuveitunnar og dótturfélaga

Dótturfélög

Orkuveitan styður vaxandi samfélag, heimili og atvinnulíf með nýsköpun í orku, veitustarfsemi og kolefnisbindingu.